Línubátar í jan.nr.1

Listi númer 1.


Ekki margir línubátar sem hafa komið með afla, enn þetta fer allt að koma 

árið byrjar frekar rólega, en þó hefur Núpur BA náð tveimur löndunum 

Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 72.0 1 72.0 Hornafjörður
2
Tjaldur SH 270 66.5 1 66.5 Rif
3
Núpur BA 69 48.7 2 42.5 Patreksfjörður
4
Valdimar GK 195 46.1 1 46.1 Grindavík
5
Rifsnes SH 44 42.7 1 42.7 Rif
6
Hrafn GK 111 32.7 1 32.7 Grindavík