Línubátar í jan.nr.1,2020

Listi númer 1.


Búið að vera afleitt tíðarfarið frá áramótum og afli bátanna frekar lítill,

þó byrjar Valdimar H ansi vel í Noregi ,kominn með 109 tonn í 2 rórðum,

Fjölnir GK byrjar efstur á þessum fyrsta lista árið 2020.


Fjölnir GK mynd Emil Páll


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 148.4 2 94.2 Grindavík, Þorlákshöfn
2
Valdimar H F-185-NK 109.2 2 64.2 Noregur 10
3
Páll Jónsson GK 357 106.6 3 62.7 Djúpivogur
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 95.5 2 76.4 Sauðárkrókur, Grindavík
5
Hörður Björnsson ÞH 260 89.7 2 48.3 Raufarhöfn
6
Sturla GK 12 82.3 2 42.8 Grindavík, Keflavík
7
Örvar SH 777 71.8 2 47.3 Rif
8
Rifsnes SH 44 69.4 2 50.1 Ólafsvík, Rif
9
Sighvatur GK 57 60.0 1 60.0 Djúpivogur
10
Tjaldur SH 270 49.4 1 49.4 Rif
11
Núpur BA 69 49.3 2 28.5 Patreksfjörður
12
Kristín GK 457 45.9 2 44.4 Grindavík, Djúpivogur
13
Hrafn GK 111 27.2 1 27.2 Grindavík
14
Valdimar GK 195 24.7 2 24.7 Grindavík