Línubátar í jan.nr.1.2023

Listi númer 1.


Minnsti línubáturinn Núpur BA byrjar árið feikilega vel.  fullfermi 80 tonn í einum túrnum og byrjar aflahæstur núna í janúar
eins og sést þá eru línubátarnir orðnir aðeins 8 núna


Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Núpur BA 69 178.5 3 80.2 Patreksfjörður
2
Tjaldur SH 270 163.6 2 121.7 Rif
3
Sighvatur GK 57 128.0 2 94.2 Grindavík
4
Fjölnir GK 157 120.7 1 120.7 Grindavík
5
Valdimar GK 195 117.3 2 117.3 Grundarfjörður, Grindavík
6
Páll Jónsson GK 7 104.9 1 104.9 Grindavík
7
Örvar SH 777 96.2 1 96.2 Rif
8
Rifsnes SH 44 72.4 1 72.4 Rif