Línubátar í jan.nr.2.2022
Listi númer 2.
Svo sem ágætis veiði hjá bátunum þrátt fyrir hr0mulega tíð,
svo til allir bátarnir eru á veiðum í Breiðarfirðinum eða við sunnanvert landið.
systurbátarnir frá Rifi að fiska nokkuð vel
Tjaldur SH með 226 tonn í 3
Örvar SH 222 tonn í 2 og þ ar af 125 tonn í einni löndun og með því kominn á toppinn,
Örvar SH Mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 2 | Örvar SH 777 | 281.3 | 3 | 125.4 | Rif |
2 | 6 | Tjaldur SH 270 | 277.4 | 4 | 94.7 | Rif |
3 | 1 | Núpur BA 69 | 245.9 | 5 | 75.8 | Patreksfjörður |
4 | 7 | Sighvatur GK 57 | 231.6 | 4 | 78.3 | Grindavík, Hafnarfjörður |
5 | 4 | Páll Jónsson GK 7 | 213.7 | 3 | 86.1 | Hafnarfjörður, Grindavík, Grundarfjörður |
6 | Rifsnes SH 44 | 199.3 | 3 | 84.6 | Rif | |
7 | 3 | Hrafn GK 111 | 177.8 | 2 | 105.0 | Hafnarfjörður |
8 | 5 | Fjölnir GK 157 | 121.0 | 2 | 63.0 | Keflavík, Hafnarfjörður |
9 | Valdimar GK 195 | 120.7 | 2 | 102.5 | Grindavík, Hafnarfjörður |