Línubátar í jan.nr.4,2019

Listi númer 4.



nokkuð miklar hreyfingar á þessum lista,

Sturla GK með 109 tonní 2 róðrum og með það á toppinn,

Páll Jónsson GK 87 tonní 1

Jóhanna Gísladóttir GK 104 tonní 1

Sighvatur GK 120 tonní 1

Fjölnir GK 93 tonní 1

Hörður Björnsson ÞH 71,2 tonní 2


Sturla GK mynd Vigfús Markússon





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Sturla GK 12 276,4 4 91,8 Grindavík
2 4 Páll Jónsson GK 7 263,7 3 91,8 Grindavík
3 7 Jóhanna Gísladóttir GK 557 261,4 3 104,0 Grindavík
4 1 Tjaldur SH 270 234,6 4 93,0 Rif
5 13 Sighvatur GK 57 228,4 2 122,9 Djúpivogur
6 12 Fjölnir GK 157 203,3 3 101,3 Grindavík, Djúpivogur
7 10 Hörður Björnsson ÞH 260 199,2 5 53,4 Raufarhöfn, Húsavík
8 11 Valdimar GK 195 192,2 3 70,7 Grindavík
9 8 Núpur BA 69 191,4 6 64,0 Patreksfjörður
10 3 Hrafn GK 111 185,1 4 94,0 Grindavík
11 2 Rifsnes SH 44 182,5 3 81,3 Rif
12 14 Kristín GK 457 169,7 3 88,8 Hafnarfjörður, Grindavík
13 6 Valdimar H F-185-NK 157,8 3 84,5 Noregur 1701
14 9 Örvar SH 777 156,3 4 70,9 Rif