Línubátar í jan.nr.4,2020

Listi númer 4.


Lokalistinn,

Mjög erfiður mánuður að baki,

Sighvatur GK náði þó að enda með fullfermi

því báturinn kom með 143 tonn í land í einni löndun,

Valdimar H í Noregi átti líka góðan mánuð.  endaði með um 65 tonna löndun og 4 sætið,


Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 397.9 4 142.8 Djúpivogur, Grindavík
2
Páll Jónsson GK 357 370.1 5 114.1 Grindavík, Djúpivogur, Þorlákshöfn
3
Fjölnir GK 157 348.0 4 102.1 Grindavík, Þorlákshöfn
4
Valdimar H F-185-NK 276.5 5 76.1 Noregur
5
Jóhanna Gísladóttir GK 557 265.9 4 92.1 Sauðárkrókur, Grindavík
6
Kristín GK 457 265.0 4 96.2 Grindavík, Djúpivogur
7
Sturla GK 12 243.5 4 84.0 Grindavík, Keflavík, Hafnarfjörður
8
Núpur BA 69 236.2 6 55.3 Patreksfjörður
9
Valdimar GK 195 231.7 4 91.1 Grindavík, Djúpivogur
10
Hörður Björnsson ÞH 260 229.7 5 61.7 Raufarhöfn
11
Örvar SH 777 214.9 5 65.5 Rif
12
Tjaldur SH 270 207.0 4 76.0 Rif
13
Rifsnes SH 44 196.6 6 50.1 Rif, Ólafsvík
14
Hrafn GK 111 27.2 1 27.2 Grindavík