Línubátar í jan.nr.4.2022

Listi númer 4.

Lokalistinn,

þrátt fyrir hörmulega tíð þá náðu allir bátarnir yfir 300 tonna afla

nema Núpur BA sem reyndar landaði engum afla síðan 19.janúar,

Örvar SH var með 67 tonn í 1 og fór með því yfir 400 tonnin og var sá eini sem yfir 400 tonn fór

Valdimar GK átti stórt stökk upp listann var með 175 tonn í 2 og fór úr neðsta sætinu og í 3 sætið

Fjölnir GK 104 tonní 1

Hrafn GK 94 tonn í 1

Valdimar GK mynd Vigfús Markússon 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Örvar SH 777 406.4 5 125.4 Rif
2 2 Tjaldur SH 270 386.8 5 95.4 Rif
3 9 Valdimar GK 195 371.6 4 102.5 Ólafsvík, Hafnarfjörður, Grindavík
4 3 Sighvatur GK 57 365.2 6 87.4 Grindavík, Hafnarfjörður
5 2 Páll Jónsson GK 7 331.2 4 117.5 Þorlákshöfn, Grindavík, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
6 6 Rifsnes SH 44 320.2 5 96.5 Rif
7 8 Fjölnir GK 157 319.1 4 104.4 Grindavík, Hafnarfjörður, Keflavík, Reykjavík
8 7 Hrafn GK 111 312.0 4 105.0 Grindavík, Hafnarfjörður
9 5 Núpur BA 69 245.9 5 75.8 Patreksfjörður