Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1.


Jæja þá er komið af því

eins og ég greindi frá í desember 2023 þá ákvað ég að aðeins að fjölga bátunum á línulistanum 
því að þeir eru svo fáir á veiðum árið 2024 og ákvað því að til samanburðar að hafa líka með bátanna árið 2000

Og hérna er fyrsti listinn

enn það var nýi Núpur BA sem var fyrsti línubáturinn árið 2024 sem landar afla, 

enn svo þið skiljið þetta rétt þá miðast þessi list við frá 1.janúar til 8 janúar og gildir það 
bæði fyrir árin 2024 og árið 2000.

enn Vesturborg GK byrjar efstur enn þessi bátur heitir Valdimar GK árið 2024,



Núpur BA áður Örvar SH mynd Vigfús Markússon





Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2354 2000
Vesturborg GK-195 105.4 2 84.2 Keflavík
2 11 2000
Freyr GK 157 90.1 1 90.9 Þingeyri
3 256 2000
Kristrún RE-177 78.3 1 78.3 Reykjavík
4 237 2000
Hrungnir GK 50 76.4 1 76.3 Grindavík
5 72 2000
Hrafnseyri GK-411 66.2 1 66.2 Grindavík
6 971 2000
Sævík GK 257 65.2 1 65.2 Grindavík
7 1063 2000
Kópur GK 175 63.3 1 63.3 Grindavík
8 2158 2000
Tjaldur SH 270 59.4 1 59.3 Hafnarfjörður
9 1052 2000
Albatros GK-60 51.4 1 51.4 Grindavík
10 975 2000
Sighvatur GK 57 39.6 1 39.5 Grindavík
11 2159 2024
Núpur BA 69 34.5 1 34.5 Patreksfjörður