Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.4

Listi númer 4.


mjög góð veiði hjá bátunum núna árið 2024, og reyndar þá var líka mjög góð veiði hjá bátunum líka í janúar árið 2000

Valdimar GK með 220 tonn í 3 löndunum og með orðin aflahæstur

Sighvatur GK 211 tonn í 2 og þar af 161 tonn í einni löndun
Páll Jónsson GK 157 tonn í 1
Tjaldur SH 197 tonn í 2

Kristrún RE árið 2000, 193 tonn í 2 og þar af 102 tonn í einni löndun 

Freyr GK árið 2000, 169 tonn í 2

Núpur BA árið 2024 151 tonn í 2
Núpur BA árið 2000 134 tonn í 2

Hrungnir GK árið 2000 162 tonní 2
Albatros GK árið 2000 156 tonn í 2

VAldimar GK mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2354 2024 3 Valdimar GK 195 496.7 7 103.2 Hafnarfjörður
2 1416 2024 4 Sighvatur GK 57 461.2 3 160.6 Hafnarfjörður, Grindavík
3 2957 2024 2 Páll Jónsson GK 7 434.5 3 183.2 Þorlákshöfn, Grindavík
4 2158 2024 5 Tjaldur SH 270 415.1 4 112.5 Rif
5 2847 2024 1 Rifsnes SH 44 385.2 5 121.3 Rif
6 256 2000 12 Kristrún RE-177 341.9 4 101.6 Reykjavík
7 11 2000 10 Freyr GK 157 335.7 4 90.9 Þingeyri,Grindavík
8 2159 2024 9 Núpur BA 69 319.4 6 71.8 Patreksfjörður
9 1591 2000 8 Núpur BA 69 308.8 5 89.3 Patreksfjörður
10 237 2000 15 Hrungnir GK 50 307.6 4 82.2 Grindavík
11 975 2000 6 Sighvatur GK 57 292.7 4 97.1 Grindavík
12 971 2000 16 Sævík GK 257 275.2 4 73.6 Grindavík
13 1063 2000 18 Kópur GK 175 262.5 4 73.4 Grindavík
14 2354 2000 7 vesturborg GK-195 258.8 4 84.3 Keflavík
15 2158 2000 13 Tjaldur SH 270 248.7 3 100.5 Reykjavík, Hafnarfjörður
16 1052 2000 20 Albatros GK-60 247.1 4 81.1 Grindavík
17 1023 2000 14 Skarfur GK 666 217.3 3 78.1 Grindavík
18 972 2000 11 Garðey SF 22 207.5 3 83.9 Djúpivogur
19 72 2000 17 Hrafnseyri GK-411 194.5 3 66.2 Grindavík
20 257 2000 21 Faxaborg SH 207 179.3 7 47.3 Rif
21 1401 2000 23 Gullfaxi KE 292 112.3 2 50.4 Keflavík
22 1125 2000 19 Melavík SF 34 100.9 2 52.4 Grindavík,Djúpivogur
23 2371 2000 22 Gandí VE 171 80.6 1 80.5 Vestmannaeyjar