Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.5

Listi númer 5

Lokalistinn

Mjög góður janúar mánuður og fimm bátar náðu yfir 500 tonna afla

og það vekur töluverða athygli hvaða  bátur var efstur 
enn það var Valdimar GK með 591 tonna afla í 8 róðrum.

Valdimar GK er eins og sést með svo til minnstu lestina af þeim bátum sem eru að veiða með línu núna árið 2024

enn það stoppaði áhöfnina greinilega ekki í því að verða aflahæstur

Kristrún RE árið 2000 átti ansi góðan janúar og endaði langhæstur  og sá eini sem yfir 400 tonna afla

fór árið 2000,.

Núpur BA bæði árið 2000 og 2024 sitja í sætum 7 og 8.

Valdimar GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2354 2024 1 Valdimar GK 195 590.7 8 103.2 Hafnarfjörður
2 1416 2024 2 Sighvatur GK 57 534.2 4 160.6 Hafnarfjörður, Grindavík
3 2957 2024 3 Páll Jónsson GK 7 524.9 4 183.2 Þorlákshöfn, Grindavík
4 2847 2024 5 Rifsnes SH 44 520.0 6 121.3 Rif
5 2158 2024 4 Tjaldur SH 270 512.0 5 112.5 Rif
6 256 2000 6 Kristrún RE-177 434.8 5 101.6 Reykjavík
7 2159 2024 8 Núpur BA 69 425.4 7 71.8 Patreksfjörður
8 1591 2000 9 Núpur BA 69 359.8 5 89.3 Patreksfjörður
9 971 2000 12 Sævík GK 257 354.6 5 79.6 Grindavík
10 975 2000 11 Sighvatur GK 57 352.8 5 97.1 Grindavík
11 11 2000 7 Freyr GK 157 335.7 4 90.9 Þingeyri,Grindavík
12 2354 2000 14 Vesturborg GK-195 329.7 5 84.3 Keflavík
13 237 2000 10 Hrungnir GK 50 307.6 4 82.2 Grindavík
14 1023 2000 17 Skarfur GK 666 283.7 4 78.1 Grindavík
15 972 2000 18 Garðey SF 22 271.9 4 83.9 Djúpivogur
16 1063 2000 13 Kópur GK 175 262.4 4 73.4 Grindavík
17 2158 2000 15 Tjaldur SH 270 248.6 3 100.5 Reykjavík, Hafnarfjörður
18 1052 2000 16 Albatros GK-60 247.0 4 81.1 Grindavík
19 257 2000 20 Faxaborg SH 207 244.5 9 47.3 Rif
20 72 2000 19 Hrafnseyri GK-411 243.3 4 66.2 Grindavík
21 1125 2000 22 Melavík SF 34 165.8 3 52.4 Grindavík,Djúpivogur
22 1401 2000 21 Gullfaxi KE 292 112.2 2 50.4 Keflavík
23 2371 2000 23 Gandí VE 171 80.5 1 80.5 Vestmannaeyjar