Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.1

Listi númer 1



Ræsum þennan línulista og eins og árið 2024, þar sem að árið 2000 fylgdi bátunuim 

þá mun árið 2001 fylgja bátunum núna árið 2025

og þessi fyrsti listi ársins byrjar ansi skemmtilega

fyrir það fyrsta þá er aflahæsti báturinn ekki frá árinu 2025, heldur

er það Kristrún RE sem byrjar hæstur, og það árið 2001

enn við höfum lika tvo nýja báta sem við sáum aldrei árið 2024

þetta er Hrafnseyri GK sem síðar var Kristinn Lárusson GK frá Sandgerði

og er þetta einn af fáum stóru línubátum sem hafa verið gerðir út frá Sandgerði

hinn báturinn er Sólrún EA frá Árskógssandi, en þessi bátur var seinna seldur til Flateyrar

og fékk þar nafnið Halli Eggerts ÍS 

Núpur BA byrjar hæstur árið 2024, en þurfti samt sem aður að sætta sig við að Kristrún RE

byrjar efstur


Sólrún EA mynd Pétur Ingi Gíslason

Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 256 2000
Kristrún RE-177 108.1 2 57.3 Reykjavík
2 2159 2024
Núpur BA 69 105.1 1 105.1 Patreksfjörður
3 1416 2024
Sighvatur GK 57 95.7 1 95.9 Grindavík
4 972 2000
Garðey SF 22 72.2 1 72.2 grindavík
5 2158 2024
Tjaldur SH 270 69.8 1 69.7 Rif
6 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 67.4 1 67.3 Grindavík
7 1052 2000
Albatros GK-60 63.0 1 62.9 grindavík
8 11 2000
Freyr GK 157 62.6 1 62.5 Þingeyri
9 1135 2000
Fjölnir GK 7 62.2 1 62.2 Þingeyri
10 1013 2024
Sólrún EA 351 60.9 1 60.8 Árskógssandur
11 1591 2000
Núpur BA 69 55.4 1 55.4 Patreksfjörður
12 257 2000
Faxaborg SH 207 55.2 2 33.5 Rif
13 971 2000
Sævík GK 257 54.6 1 54.6 grindavík
14 1023 2024
Skarfur GK 666 46.4 1 46.3 Grindavík
15 72 2000
Hrafnseyri GK-411 42.0 1 42.1 Sandgerði
16 975 2000
Sighvatur GK 57 41.2 1 41.5 grindavík
17 1063 2000
Kópur GK 175 36.1 1 36.1 Grindavík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss