Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn


Eins og hjá bátunum yfir 21 BT þá var mokveiði líka hjá stóru línubátunum 

og allir þessir fimm bátar sem voru á veiðum árið 2025 fóru allir yfir 400 tonn afla

Tjaldur SH endaði janúar ansi vel, var með 180 tonn í 2 róðrum og endaði aflahæstur

Sighvatur GK 124 tonní 1
Rifsnes SH 218 tonn í 2 
Núpur BA 129 tonn í 2
Páll Jónsson GK 149 tonn í 1

Árið 2001 þá kom Hrungnir GK með 78 tonn í einni löndun og var aflahæstur það ár

Sighvatur GK 97 tonn í 1
Sæví GK 51 tonní 1
Freyr GK 75 tonn í 1
Núpur BA 61 tonní 1
og þetta voru þeir bátar sem náðu yfir 200 tonnin árið 2001

Sólrún EA átti ansi góðan janúar, endaði með 176 tonn, en báturinn hætti síðan á línu
og fór á netin í febrúar árið 2001


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon
Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli
1 2158 2025 2 Tjaldur SH 270 546.9 6 104.1
2 1416 2025 1 Sighvatur GK 57 496.1 5 154.6
3 2847 2025 6 Rifsnes SH 44 481.9 5 120.4
4 2159 2025 3 Núpur BA 69 450.8 7 105.1
5 2957 2025 4 Páll Jónsson GK 7 442.2 4 149.6
6 237 2001 8 Hrungnir GK 50 270.5 4 103.8
7 975 2001 12 Sighvatur GK 57 266.9 4 96.9
8 256 2001 5 Kristrún RE-177 265.1 5 70.2
9 971 2001 7 Sævík GK 257 249.9 4 74.9
10 11 2001 11 Freyr GK 157 245.3 4 75.2
11 1591 2001 9 Núpur BA 69 243.2 5 63.5
12 1063 2001 14 Kópur GK 175 194.8 4 67.3
13 1013 2001 16 Sólrún EA 351 175.9 3 61.2
14 1052 2001 10 Albatros GK-60 170.8 3 68.3
15 972 2001 13 Garðey SF 22 168.6 3 72.2
16 1023 2001 17 Skarfur GK 666 168.5 3 56.1
17 1135 2001 18 Fjölnir GK 7 160.2 3 62.2
18 257 2001 15 Faxaborg SH 207 152.6 7 33.5
19 2354 2001 22 Valdimar GK 195 150.2 2 86.3
20 1626 2001 20 Gissur hvíti SF-55 149.3 2 84.7
21 1125 2001 21 Melavík SF 34 133.8 3 53.5
22 2446 2001 19 Þorlákur IS 15 88.4 3 31.3
23 72 2001 23 Hrafnseyri GK-411 78.6 3 42.1

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss