Línubátar í Janúar árið 2026 og 2002.nr.3

Listi númer 3


Mokveiði hjá bátunum árið núna og fjórir bátar komnir með yfir 400 tonna afla

Tjaldur SH með 359 tonn í 3 löndunum og með því er kominn með yfir 550 tonna afla

Sighvatur GK með 279 tonn í 2 og þar af 154 tonn í einni löndun 
Páll Jónsson GK 280 tonn í 2 og þar af 157 tonn í einni löndun 

Rifsnes SH 221 tonn í 2

og Sævík GK með 142 tonn í 2 róðrum og tók þar með frammúr Páli Jónssyni GK sem kom með 115 tonn í einni löndun árið 2002

Valdimar GK 139 tonn ´ði 2
Albatros GK 119 tonn í 2

Freyr GK 114 tonn í 2

Kristinn Lárusson GK 124 tonn í 2 róðrum 

Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2158 2025 12 Tjaldur SH 270 554.4 5 113.3 Rif
2 1416 2025 2 Sighvatur GK 57 489.1 4 153.6 Djúpivogur, Grindavík
3 2957 2025 1 Páll Jónsson GK 7 430.9 4 157.7 Grindavík
4 2847 2025 3 Rifsnes SH 44 427.3 4 109.9 Rif
5 2159 2025 7 Núpur BA 69 366.9 6 74.5 Patreksfjörður
6 971 2001 6 Sævík GK 257 288.7 4 76.9 Þingeyri
7 1030 2001 8 Páll Jónsson GK 7 281.3 3 115.8 Keflavík
8 2354 2001 16 Valdimar GK 195 251.9 4 71.3 Grindavík
9 237 2001 11 Hrungnir GK 50 250.9 3 89.6 Grindavík
10 1052 2001 17 Albatros GK-60 246.7 4 75.7 Keflavík
11 11 2001 13 Freyr GK 157 238.5 4 63.4 Djúpivogur
12 1006 2001 10 Geirfugl GK 66 232.0 4 83.6 Keflavík
13 2371 2001 27 Gandí VE 171 213.4 5 60.4 Patreksfjörður
14 975 2001 14 Sighvatur GK 57 209.6 3 84.6 Þingeyri
15 972 2001 18 Garðey SF 22 205.2 4 84.8 Djúpivogur
16 256 2001 5 Kristrún RE-177 193.6 4 71.2 Reykjavík
17 1023 2001 15 Skarfur GK 666 193.5 4 64.3 Keflavík, Grindavík
18 1063 2001 20 Kópur GK 175 193.2 4 63.2 Sandgerði, Grindavík
19 257 2001 22 Faxaborg SH 207 178.2 7 30.8 Rif
20 72 2001 19 Kristinn Lárusson GK 500 174.3 3 62.9 Sandgerði
21 1125 2001 21 Melavík SF 34 136.9 3 47.8 Keflavík
22 1013 2001 23 Sólrún EA 351 53.4 1 53.9 Árskógssandur