Línubátar í janúar,2016

Listi númer 6.


Lokalistinn,



Anna EA kom með 94,7 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn

Kristín GK kom líka með svo til sama afla, eða 94,7 tonn, og reyndar var löndunin hjá Kristínu GK ekki nema 29 kílóum stærri enn hjá önnu EA.

Núps menn falla niður í þriðja sætið, enn geta samt verið ánægðir með janúar mánuð.  komust tvisvar á toppinn og enda í þriðja sætinu með um 370 tonn,


Anna EA Mynd Vigfús Markússon.


Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2 Anna EA 305 452,8 4 125,8 Dalvík
2 9 Kristín GK 457 391,0 5 95,9 Grindavík
3 1 Núpur BA 69 367,2 6 76,0 Patreksfjörður
4 7 Páll Jónsson GK 7 364,0 5 112,7 Grindavík, Hafnarfjörður
5 3 Hrafn GK 111 354,4 5 100,1 Djúpivogur, Grindavík
6 4 Tjaldur SH 270 350,1 5 84,1 Rif
7 5 Valdimar GK 195 332,3 4 94,7 Djúpivogur, Grindavík
8 6 Jóhanna Gísladóttir GK 557 319,4 3 121,2 Grindavík, Hafnarfjörður
9 13 Sturla GK 12 310,0 4 99,2 Grindavík, Keflavík
10 12 Þorlákur ÍS 15 305,4 7 58,4 Bolungarvík
11 8 Sighvatur GK 57 302,6 4 94,7 Grindavík
12 14 Hörður Björnsson ÞH 260 290,2 5 61,8 Raufarhöfn, Húsavík
13 10 Örvar SH 777 289,5 5 72,8 Rif
14 11 Kristrún RE 177 278,0 4 104,3 Reykjavík
15 15 Fjölnir GK 657 277,7 5 73,1 Grindavík
16 16 Rifsnes SH 44 264,6 5 78,0 Rif
17 17 Grundfirðingur SH 24 261,6 5 60,1 Grundarfjörður
18 18 Saxhamar SH 50 182,8 3 77,1 Rif
19 19 Hamar SH 224 153,0 5 42,2 Rif
20
Patrekur BA 64 151,2 8 34,7 Patreksfjörður
21 20 Tómas Þorvaldsson GK 10 38,9 1 38,9 Grindavík