Línubátar í janúar.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Ansi góður janúar hjá Tjaldi SH og Valdimar GK

Tjaldur SH langaflahæstur með 568 tonn í 6 róðrum 

og Valdimar GK 474 tonn í 6 í öðru sætinu,

Allir ´batarnir á þessum lista náðu yfir 300 tonna afla 


Tjaldur SH mynd Einar Már Ormsvíkingur



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 568.3 6 121.7 Rif
2 2 Valdimar GK 195 474.3 6 117.3 Grindavík, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
3 4 Páll Jónsson GK 7 434.9 4 139.7 Hafnarfjörður, Grindavík
4 5 Fjölnir GK 157 416.8 4 121.3 Grindavík, Hafnarfjörður
5 3 Sighvatur GK 57 375.3 4 136.4 Grindavík
6 6 Núpur BA 69 336.8 7 80.2 Patreksfjörður
7 8 Rifsnes SH 44 314.8 4 92.9 Rif
8 7 Örvar SH 777 309.1 3 119.8 Rif