Línubátar í janúar.nr.6,,2018

Listi númer 6.


SVona endaði þá janúar.  

Anna EA aflahæstur og svo til langaflahæstur. enn Sturla GK kom þar á eftir og var annar af tveimur bátum sem yfir 400 tonnin komust.  

Eins og sést þá voru ansi margir bátanna sem lönduðu í Grindavík


Sturla GK mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Anna EA 305 472,6 5 152,9 Neskaupstaður, Dalvík
2
Sturla GK 12 413,8 5 93,5 Grindavík, Hafnarfjörður
3
Páll Jónsson GK 7 394,4 4 104,9 Grindavík
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 383,1 4 131,1 Grindavík, Hafnarfjörður
5
Fjölnir GK 157 374,3 4 115,6 Grindavík, Hafnarfjörður
6
Kristín GK 457 357,9 4 92,2 Grindavík, Keflavík
7
Sighvatur GK 357 334,3 4 98,9 Grindavík
8
Tómas Þorvaldsson GK 10 329,3 5 88,0 Grindavík, Hafnarfjörður
9
Rifsnes SH 44 308,7 5 77,8 Rif
10
Hrafn GK 111 302,2 5 89,9 Grindavík
11
Tjaldur SH 270 291,7 5 81,9 Rif, Ólafsvík
12
Örvar SH 777 285,7 4 85,7 Rif
13
Núpur BA 69 279,2 6 67,7 Patreksfjörður
14
Grundfirðingur SH 24 267,8 5 61,1 Grundarfjörður
15
Hörður Björnsson ÞH 260 260,4 5 76,6 Húsavík, Raufarhöfn
16
Valdimar GK 195 188,3 3 88,1 Grindavík