Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1

Aðeins tveir bátar árið 2024 að veiða. Páll Jónsson GK og Sighvatur GK

árið 2000, var líka nokkuð færri bátar að veiða enn mánuðina á u ndan, 


en Sævík GK byryjar júlí ansi vel, 140 tonn í 2 róðrum og er því langhæstur af bátunum árið 2000, og ekki langt frá Sighvati GK árið 2024


Sævík GK mynd Guðmundur St Valdimarsson


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 166.2 2 90.3 Djúpivogur
2 1416 2024
Sighvatur GK 57 157.4 2 133.1 Grindavík
3 971 2000
Sævík GK 257 140.0 2 74.9 Grindavík, Djúpivogur
4 1591 2000
Núpur BA 69 87.3 2 49.3 Patreksfjörður
5 11 2000
Freyr GK 157 68.0 1 67.9 grindavík
6 975 2000
Sighvatur GK 57 57.6 1 57.6 Grindavík
7 237 2000
Hrungnir GK 50 55.6 1 55.5 Djúpivogur
8 1135 2000
Fjölnir GK 7 45.9 1 45.8 Grindavík
9 256 2000
Kristrún RE-177 44.8 1 44.8 Reykjavík
10 972 2000
Garðey SF 22 40.6 1 40.6 Djúpivogur
11 2354 2000
Vesturborg GK-195 39.3 1 39.2 Keflavík