Línubátar í júlí.nr.1

Listi númer 1.Mjög fáir línubátar á veiðum,  þeir eru aðeins 4

og allir eru þeir grænir og í eigu Vísis

enginn mokveiði hjá bátunum og nokkurt flakk á þeim 


Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon


Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 136.9 2 71.3 Djúpivogur
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 132.4 2 69.9 Siglufjörður, Skagaströnd
3
Sighvatur GK 57 116.3 2 62.3 Djúpivogur, Grindavík
4
Fjölnir GK 157 115.4 3 56.3 Grindavík, Siglufjörður, Skagaströnd