Línubátar í júlí.nr.1,2018

Listi númer 1,


Mjög fáir línubátar á veiðum núna

og eins og sést þá eru aðeins fimm bátar búnir að landa afla og enginn bátur frá Snæfellsnesinu.  


Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Páll Jónsson GK 7 75.1 1 75.1 Grindavík
2
Sighvatur GK 357 71.1 1 71.1 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 68.9 1 68.9 Grindavík
4
Sturla GK 12 64.7 3 35.6 Siglufjörður
5
Kristín GK 457 49.4 1 49.4 Grindavík