Línubátar í júlí.nr.1,2018

Listi númer 1.



Mjög fáir línubátar á veiðum og þeir eru aðeins fimm stórir skráðir.  fjórir í eigu Vísis og einn í eigu Þorbjarnar.  Sturla GK sem jafnframt er búinn að landa ansi oft eða fimm landanir og 141 tonn.  

það má geta þess að í vetur þá kom Sturla GK með um 140 tonna afla í einni löndun, , núna sami afli í 5 löndunum,



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 141.0 5 51.1 Siglufjörður
2
Páll Jónsson GK 7 75.1 1 75.1 Grindavík
3
Sighvatur GK 357 71.1 1 71.1 Grindavík
4
Fjölnir GK 157 68.9 1 68.9 Grindavík
5
Kristín GK 457 49.4 1 49.4 Grindavík


Sturla GK mynd Guðjón Frímann