Línubátar í júlí.nr.2,,2018

Listi númer 2,



Ekki margir bátar a´veiðar og svo virðst vera sem að Sturla GK sé eini báturinn sem er á veiðum.  enn hann er búinn að fara marga róðra. 8 núna í júlí sem er ansi mikið á svona stórum báti,


Sturla GK Mynd Guðjón Frímann



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 221.5 8 51.1 Siglufjörður
2
Páll Jónsson GK 7 75.1 1 75.1 Grindavík
3
Sighvatur GK 357 71.1 1 71.1 Grindavík
4
Fjölnir GK 157 68.9 1 68.9 Grindavík
5
Kristín GK 457 49.4 1 49.4 Grindavík