Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1


Mjög fáir línubátar á veiðum árið 2024, enn þeir voru nú töluvert fleiri árið 2000

bátur með sknr 2354 er í sætum 4 og 5, í 4 sæti með nafnið Vestuborg GK og árið 2024, með nafnið Valdimar GK

en báturinn fékk nafnið Valdimar GK seinna á árinu 2000.  og hefur haldið því nafni í 24 ár

eins og sést þá eru tvö efstu sætin skipuð bátum frá árinu 2000

og Fjölnir GK hóf veiðar í júní árið 2000

Gandí VE var með 4,7 tonn  af lúðu í einni löndun 

Gandí VE mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 975 2000
Sighvatur GK 57 129.1 2 76.7 grindavík
2 2158 2000
Tjaldur SH 270 107.0 2 58.1 Hafnarfjörður
3 1416 2024
Sighvatur GK 57 105.2 1 105.4 Grindavík
4 2354 2000
Vesturborg GK-195 101.1 2 66.1 Keflavík
5 2354 2024
Valdimar GK 195 98.2 1 98.2 Grundarfjörður
6 256 2000
Kristrún RE-177 97.5 2 52.5 Reykjavík
7 972 2000
Garðey SF 22 96.5 2 51.1 Djúpivogur
8 237 2000
Hrungnir GK 50 82.0 2 43.7 Djúpivogur
9 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 71.8 1 71.8 Djúpivogur
10 1626 2000
Gissur hvíti SF-55 67.8 1 67.7 Grindavík
11 971 2000
Sævík GK 257 67.1 2 46.9 grindavík
12 1063 2000
Kópur GK 175 50.2 1 50.2 grindavík
13 1023 2000
Skarfur GK 666 48.6 1 48.6 grindavík
14 1591 2000
Núpur BA 69 47.5 1 47.4 Patreksfjörður
15 1052 2000
Albatros GK-60 44.1 1 44.1 grindavík
16 1125 2000
Melavík SF 34 39.8 2 22.6 Grindavík
17 1135 2000
Fjölnir GK 7 26.7 1 26.7 Grindavík
18 2371 2000
Gandí VE 171 4.7 1 4.6 Vestmannaeyjar