Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2

Lokalistinn

Nokkuð rólegur júní mánuður, bæði árið 2024, og líka árið 2000

Sighvatur  GK var með 154 tonn í 2 rórðum og endaði með 260 tonn og hæstur


Aðeins þrír bátar voru á veiðum núna árið 2024, en þeir voru töluvert fleiri árið 2000

Þar var Kristrún RE með 80 tonn í 2 róðrum og endaði aflahæstur af bátunum árið 2000
Freyr GK 144 tonn í 3
Núpur BA 93 tonn í 2
Skarfur GK 86 tonn í 2
Melavík SF 87 tonn í 2
Gissur Hvíti SF 55 tonn í 1


Kristrún RE mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2024 3 Sighvatur GK 57 260.3 3 111.3 Grindavík
2 2354 2024 5 Valdimar GK 195 232.1 3 98.2 Grundarfjörður
3 2957 2024 9 Páll Jónsson GK 7 231.1 3 71.8 Djúpivogur
4 256 2000 6 Kristrún RE-177 178.0 4 52.5 Reykjavík
5 975 2024 1 Sighvatur GK 57 149.3 3 76.7 grindavík
6 11 2000 21 Freyr GK 157 144.0 3 62.1 Grindavík
7 1591 2000 14 Núpur BA 69 140.8 3 48.3 Patreksfjörður
8 1023 2000 13 Skarfur GK 666 134.2 3 50.1 grindavík
9 972 2024 7 Garðey SF 22 134.0 3 51.1 Djúpivogur
10 1125 2000 16 Melavík SF 34 126.7 4 22.6 Grindavík
11 1626 2000 10 Gissur hvíti SF-55 121.4 2 67.7 Grindavík
12 971 2000 11 Sævík GK 257 107.7 3 46.9 grindavík
13 2158 2000 2 Tjaldur SH 270 107.0 2 58.1 Hafnarfjörður
14 2354 2000 4 Vesturborg GK-195 101.0 2 66.1 Keflavík
15 1052 2000 15 Albatros GK-60 97.6 2 44.1 grindavík
16 237 2000 8 Hrungnir GK 50 81.9 2 43.7 Djúpivogur
17 1135 2000 17 Fjölnir GK 7 53.6 2 26.7 Grindavík
18 1063 2000 12 Kópur GK 175 50.2 1 50.2 grindavík
19 2371
18 Gandí VE 171 4.68 1 4.68 Vestmannaeyjar