Línubátar í Júni árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2


Lokalistinn

Júni árið 2025 var frekar rólegur, það voru aðeins þrír bátar sem réru allan mánuðinn, og þeir voru

allir í efstur þremur sætunum

Reyndar var töluvert meira um að vera árið 2001, enda gerði sjómannaverkfallið sem bátarnir lentu í það að verkum

að þeir réru ansi mikið um sumarið árið 2001

þrír bátar árið 2001 náðu yfir 200 tonna afla , þar sem að Hrungnir GK var hæstur, 
en Páll Jónsson GK var hæstur bátanna í júní

Páll Jónsson GK mynd Tói Vidó




Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2025 4 Páll Jónsson GK 7 365.3 4 107.8 Grindavík
2 1416 2025 1 Sighvatur GK 57 304.1 3 138.1 Grindavík
3 2847 2025 3 Rifsnes SH 44 256.7 5 79.1 Rif
4 237 2001 2 Hrungnir GK 50 230.2 4 63.3 Grindavík
5 1023 2001 6 Skarfur GK 666 207.0 3 73.1 Grindavík
6 11 2001 9 Freyr GK 157 203.9 3 71.9 Grindavík
7 2354 2001 14 Valdimar GK 195 191.3 3 78.8 grindavík
8 1591 2001 7 Núpur BA 69 176.2 5 53.9 Patreksfjörður
9 1125 2001 8 Melavík SF 34 159.2 4 55.9 Grindavík
10 1052 2001 12 Albatros GK-60 155.9 4 64.1 grindavík
11 256 2001 11 Kristrún RE-177 136.1 3 54.1 Reykjavík
12 1063 2001 16 Kópur GK 175 135.7 3 53.5 Grindavík
13 972 2001 5 Garðey SF 22 125.2 3 59.9 Djúpivogur
14 2158 2025 13 Tjaldur SH 270 97.1 2 53.6 Rif
15 971 2001 17 Sævík GK 257 85.6 2 54.9 grindavík
16 1135 2001 15 Fjölnir GK 7 64.1 2 35.8 Grindavík
17 2158 2001 10 Tjaldur SH 270 63.8 1 63.8 Hafnarfjörður
18 975 2001 20 Sighvatur GK 57 52.6 1 52.6 Djúpivogur
19 72 2001 18 Kristinn Lárusson GK 500 20.3 2 14.8 Sandgerði