Línubátar í júní.nr.1..2017

Listi numer 1.



Frekar rólegt hjá þessum flokki báta.   og eins og sést á efstu bátunum þá er mjög stutt á milli þeirra.

Fjölnir GK efstur enn það er ekki nema um 400 kíló niður í Jóhönnu Gísladóttir GK.

Margir bátanna hættir veiðum,

Sá Norski Inger Viktora er kominn á veiðar og verður fróðlegt að sjá hvernig honum mun ganga í júni 


Inger Viktora Mynd Pal stein Erkison


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Fjölnir GK 157 88.8 1 88.8 Grindavík
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 88.4 2 88.4 Grindavík, Djúpivogur
3
Rifsnes SH 44 85.4 2 75.8 Rif
4
Tjaldur SH 270 82.0 2 49.2 Rif
5
Kristín GK 457 75.3 1 75.3 Grindavík
6
Inger Viktoria F-18 71.9 3 31.6 Noregur
7
Sighvatur GK 57 69.2 1 69.2 Grindavík
8
Örvar SH 777 47.1 1 47.1 Rif
9
Páll Jónsson GK 7 40.0 2 40.0 Grindavík, Djúpivogur
10
Tómas Þorvaldsson GK 10 29.3 1 29.3 Grindavík
11
Núpur BA 69 22.3 1 22.3 Patreksfjörður