Línubátar í júní.nr.1,2018

Listi númer 1.


Á fyrsta listanum bátar yfir 15 Bt þá voru nokkrir stórir línubátar sem eru í þessum flokki á þeim lista,

hérna kemur aftur á móti listin þeirra

eins og sést þá er enginn mokveiði hjá bátunum . 

Kristín GK með stærstu löndunina um 93 tonn


Kristín GK Mynd Jón Steinar Sæmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 157.9 3 61.7 Skagaströnd, Rif
2
Örvar SH 777 151.4 2 86.7 Rif, Skagaströnd
3
Rifsnes SH 44 124.9 4 54.1 Skagaströnd, Rif
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 121.3 3 87.2 Grindavík
5
Sturla GK 12 113.6 3 59.1 Siglufjörður, Djúpivogur
6
Kristín GK 457 93.1 2 93.1 Djúpivogur
7
Sighvatur GK 357 79.1 2 59.0 Grindavík
8
Páll Jónsson GK 7 71.6 1 71.6 Grindavík
9
Fjölnir GK 157 70.8 1 70.8 Grindavík
10
Hörður Björnsson ÞH 260 43.6 1 43.6 Raufarhöfn