Línubátar í júní.nr.1.2023
Listi númer 1.
Aðeins fjórir bátar á veiðum og aflin þeirra frekar lítill
Fjölnir GK efstur með 61 tonn og af því þá var langa um 32 tonn,
rétt er að geta þess að aflinn hjá Sighvati GK og Páli Jónssyni GK er hluti af afla. þessi 7 tonn sem eru á Sighvati GK
eru grálúða
Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Fjölnir GK 157 | 61.4 | 1 | 61.4 | Grindavík | |
2 | Rifsnes SH 44 | 53.9 | 1 | 53.9 | Rif | |
3 | Sighvatur GK 57 | 7.0 | 1 | 7.0 | Djúpivogur | |
4 | Páll Jónsson GK 7 | 1.1 | 1 | 1.1 | Djúpivogur |