Línubátar í júní.nr.3

Listi númer 3.Trygve B í Noregi byrjaði með 304 tonna löndun og endaði hæstur á þessum lista í júní,

Páll Jónsson GK var hæstur íslensku bátanna en almennt séð  þá var veiðin hjá stóru bátunum mjög lítil,

Enginn bátur á vegum Þorbjarnar var á veiðum


Páll Jónsson GK mynd Gísli reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Trygve B F-60-NK 304.0 1 303.9 Noregur
2
Páll Jónsson GK 7 289.9 4 82.9 Grindavík, Djúpivogur
3
Sighvatur GK 57 241.0 3 93.0 Grindavík
4
Fjölnir GK 157 240.4 4 73.7 Grindavík, Siglufjörður, Djúpivogur
5
Jóhanna Gísladóttir GK 557 236.3 4 84.6 Grundarfjörður, Grindavík, Djúpivogur
6
Kristín GK 457 214.7 4 76.7 Grindavík, Reykjavík
7
Valdimar H F-185-NK 192.5 4 65.1 Noregur
8
Rifsnes SH 44 166.3 4 69.0 Rif
9
Tjaldur SH 270 154.4 3 64.5 Rif
10
Hörður Björnsson ÞH 260 123.8 2 71.9 Húsavík
11
Örvar SH 777 123.4 3 46.5 Rif
12
Núpur BA 69 109.5 4 38.1 Patreksfjörður