Línubátar í júní.nr.3,,2017

Listi númer 3.

Lokalistinn,

Ansi fáir bátar á veiðum í júni. enn athygli vekur fullfermisróðrar og það all stórir hjá Rifsnesi SH sem kom mest með 94 tonn í land og Örvar SH sem kom mest með 100,6 tonn ´´i land í einni löndun.  
Nokkurt flakk var á bátunum og því var mikið um akstur með fisk með flutningabílum,


Rifsnes SH mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 321.7 4 111.4 Djúpivogur, Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 301.9 4 103.2 Djúpivogur, Grindavík
3
Rifsnes SH 44 273.5 5 93.5 Rif, Skagaströnd
4
Fjölnir GK 157 270.9 4 88.8 Grindavík, Skagaströnd
5
Örvar SH 777 246.6 4 100.6 Rif, Skagaströnd
6
Sighvatur GK 57 232.2 3 91.5 Grindavík, Skagaströnd
7
Kristín GK 457 226.8 3 83.7 Grindavík, Skagaströnd
8
Tjaldur SH 270 207.4 4 64.3 Rif, Skagaströnd
9
Tómas Þorvaldsson GK 10 187.8 5 81.4 Grindavík, Siglufjörður
10
Inger Viktoria F-18 116.2 5 31.6 Noregur
11
Núpur BA 69 22.3 1 22.3 Patreksfjörður