Línubátar í júní.nr.3,,2018

Listi númer 3.


Frekar rólegur mánuður,  enginn bátur fór yfir 300 tonnin

Tveir bátar frá Snæfellsnesinu á topp 2.  Rifsnes SH og Tjaldur SH sem var númer 1,


Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 294.7 5 79.4 Rif, Skagaströnd
2
Rifsnes SH 44 282.1 6 60.7 Rif, Skagaströnd
3
Kristín GK 457 247.0 4 93.1 Djúpivogur
4
Jóhanna Gísladóttir GK 557 246.5 4 87.2 Grindavík
5
Páll Jónsson GK 7 236.4 3 96.9 Grindavík, Ólafsvík
6
Fjölnir GK 157 209.5 3 87.8 Djúpivogur, Grindavík
7
Sturla GK 12 205.2 6 59.1 Siglufjörður, Djúpivogur
8
Sighvatur GK 357 183.2 4 60.7 Grindavík, Sauðárkrókur
9
Örvar SH 777 145.3 2 80.6 Rif, Skagaströnd
10
Hörður Björnsson ÞH 260 135.1 3 47.3 Húsavík, Raufarhöfn