Línubátar í júní.nr.4

Listi númer 4.


Mjög faír bátar sem réru á línu í þessum flokki báta í júni

Sighvatur GK hæstur og náði að klóra sér yfir 300 tonnin.  


Sighvatur GK mynd Elvar jósefsson
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Sighvatur GK 57 301.4 4 95.1 Grindavík, Ísafjörður, Siglufjörður
2 1 Páll Jónsson GK 7 252.5 4 87.1 Grindavík, Djúpivogur
3 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 247.9 4 88.3 Grindavík, Siglufjörður, Skagaströnd
4 4 Rifsnes SH 44 156.0 4 48.7 Rif, Siglufjörður
5 5 Fjölnir GK 157 127.0 2 83.7 Grindavík, Djúpivogur
6 6 Örvar SH 777 94.6 3 46.3 Rif, Siglufjörður
7 7 Valdimar GK 195 74.7 1 74.7 Grindavík
8 8 Núpur BA 69 72.4 4 26.0 Patreksfjörður