Línubátar í júni.nr.4,2019

Listi númer 4.


Jóhanna Gísladóttir GK með mikla yfirburði í júnim,

var með 80 tonní 1 og sá eini sem yfir 400 tonnin fór

Fjölnir GK 77 tonní 1

Kristín GK 75 tonní 1

Valdimar H í Noregi 61 tonní 1

Valdimar GK 66 tonní 1

Rifsnes SH 45 tonní 1


Valdimar GK mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 421.7 4 148.3 Grindavík
2 2 Fjölnir GK 157 292.7 3 109.8 Grindavík, Sauðárkrókur
3 4 Kristín GK 457 271.0 3 102.3 Grindavík
4 3 Valdimar H F-185-NK 264.5 4 76.9 Noregur 28
5 5 Valdimar GK 195 249.5 7 65.4 Siglufjörður
6 6 Rifsnes SH 44 226.3 5 66.4 Skagaströnd, Rif
7 7 Örvar SH 777 169.4 3 79.4 Skagaströnd, Rif, Siglufjörður
8 8 Hörður Björnsson ÞH 260 120.3 3 61.7 Húsavík, Raufarhöfn
9 9 Páll Jónsson GK 7 83.0 1 83.0 Grindavík