Línubátar í maí,2015

Listi númer 5.


Lokalistinn.

Ansi góður mánuður hjá línubátunum ,

Anna EA var með 110 tonn í einni löndun og ansi góður mánuður hjá þeim.  550 tonn í aðeins 4 löndunum 
Tjaldur SH 113 tonn í 2 og vermir annað sætið


Krístin GK 178 tonn í 2


Tjaldur SH Mynd Sigurður Bergþórsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 550,7 4 152,8 Akureyri, Grindavík, Hafnarfjörður
2 2 Tjaldur SH 270 445,7 6 90,7 Rif
3 8 Kristín GK 457 419,2 6 95,0 Grindavík
4 3 Páll Jónsson GK 7 392,5 5 90,6 Grindavík
5 4 Fjölnir GK 657 362,6 5 88,2 Grindavík
6 6 Jóhanna Gísladóttir GK 557 289,7 4 83,9 Grindavík
7 5 Núpur BA 69 286,5 4 82,2 Patreksfjörður
8 7 Sighvatur GK 57 283,4 4 83,6 Grindavík
9 9 Rifsnes SH 44 272,0 5 87,6 Rif
10 10 Þórsnes SH 109 258,0 5 65,6 Stykkishólmur, Þorlákshöfn, Grindavík
11 11 Örvar SH 777 227,0 5 70,5 Rif
12 12 Þorlákur ÍS 15 214,9 5 52,1 Bolungarvík
13 13 Tómas Þorvaldsson GK 10 175,0 4 68,0 Grindavík
14 16 Sturla GK 12 140,0 3 61,8 Grindavík
15 14 Ágúst GK 95 128,7 3 54,3 Grindavík
16 15 Grundfirðingur SH 24 113,6 3 59,0 Grundarfjörður
17 17 Valdimar GK 195 72,6 2 42,0 Grindavík