Línubátar í maí.2016

Listi númer 6.



Nokkuð góður mánuður.  fimm bátar með yfir 100 tonn í einnilöndun og  Jóhanna Gísladóttir GK hæstur með yfir 500 tonna afla.  

Nýi Fjölnir GK kemur þar á eftir,

'
Jóhanna Gísladóttir GK Mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Jóhanna Gísladóttir GK 557 504,6 5 143,1 Grindavík
2
Fjölnir GK 157 458,3 5 112,4 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 423,9 5 106,2 Grindavík, Grundarfjörður
4
Páll Jónsson GK 7 383,7 4 104,4 Grindavík, Djúpivogur
5
Tjaldur SH 270 375,2 6 83,5 Rif
6
Kristín GK 457 362,6 4 96,6 Grindavík
7
Anna EA 305 360,9 4 106,3 Hafnarfjörður, Eskifjörður
8
Örvar SH 777 309,6 7 72,4 Rif
9
Sturla GK 12 267,9 5 68,5 Grindavík
10
Rifsnes SH 44 249,3 6 57,9 Rif
11
Hrafn GK 111 229,3 5 54,0 Grindavík
12
Valdimar GK 195 221,6 5 49,2 Grindavík
13
Núpur BA 69 214,5 4 76,1 Grindavík, Patreksfjörður
14
Grundfirðingur SH 24 194,8 3 65,5 Grundarfjörður
15
Hörður Björnsson ÞH 260 163,7 4 57,0 Þorlákshöfn, Húsavík, Sandgerði
16
Tómas Þorvaldsson GK 10 150,6 4 62,2 Grindavík, Keflavík