Línubátar í maí.nr.1,,2017

Listi númer 1,


ágætur afli hjá bátunuim og athygli vekur að Anna EA er að landa í Grundarfirði.

er þetta í fyrsta skipti sem að báturinn landar afla þar. Reynar landaði Anna EA einni löndun í Grundarfirði og fyrir utan það hafði báturinn aldrei landað þarna síðan hann hóf veiðar árið 2013.


Anna EA Mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Anna EA 305 148.7 2 85.8 Grundarfjörður
2
Jóhanna Gísladóttir GK 557 121.2 2 121.2 Grindavík
3
Sighvatur GK 57 100.4 1 100.4 Grindavík
4
Páll Jónsson GK 7 92.2 1 92.2 Grindavík
5
Núpur BA 69 80.2 2 61.3 Patreksfjörður
6
Valdimar GK 195 78.5 2 42.5 Grindavík
7
Kristín GK 457 68.3 1 68.3 Grindavík
8
Hrafn GK 111 66.6 1 66.6 Grindavík
9
Rifsnes SH 44 64.5 2 47.2 Ólafsvík, Rif
10
Tjaldur SH 270 59.4 1 59.4 Rif
11
Sturla GK 12 54.2 1 54.2 Grindavík
12
Tómas Þorvaldsson GK 10 43.5 1 43.5 Grindavík