Línubátar í maí.nr.1,2018

Listi númer 1.


Fáir bátar búnir að landa afla núna í byrjun maí,

Örvar SH byrjar mánuðinn ansi vel.  99,1 tonn í einni löndun og systurbáturinn Tjaldur SH er í sæti númer 4.


Örvar SH mynd Helgi Kristjánsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Örvar SH 777 99.1 1 99.1 Rif
2
Valdimar GK 195 96.5 1 96.5 Grindavík
3
Kristín GK 457 96.4 1 96.4 Grindavík
4
Tjaldur SH 270 92.0 1 92.0 Rif
5
Fjölnir GK 157 88.0 1 88.0 Grindavík
6
Hörður Björnsson ÞH 260 75.0 1 75.0 Þorlákshöfn
7
Núpur BA 69 54.6 1 54.6 Patreksfjörður
8
Hrafn GK 111 14.6 1 14.6 Grindavík