Línubátar í maí.nr.2, 2019

Listi  númer 2.



Ansi stór mánuður hjá  Sighvati GK.  tæp 590 tonn í maí og mest 159 tonn

4 bátar yfir 400 tonnin í maí sem er ansi gott

skrifa þennan lista ekki sem lokalista.  gætu komið tölur inn eftir helgi,

Valdimar GK landaði aðeins eini löndun enda fór báturinn í slipp.


Valdimar GK mynd Gísli Reynisson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 589.7 5 158.5 Grindavík
2
Tjaldur SH 270 467.2 7 96.2 Rif
3
Fjölnir GK 157 419.7 4 118.7 Grindavík
4
Kristín GK 457 412.7 5 94.7 Grindavík, Djúpivogur
5
Jóhanna Gísladóttir GK 557 386.6 4 112.4 Grindavík
6
Páll Jónsson GK 7 354.3 4 103.1 Grindavík
7
Rifsnes SH 44 341.8 5 78.1 Rif
8
Örvar SH 777 298.0 6 83.5 Rif
9
Núpur BA 69 295.6 8 65.4 Patreksfjörður
10
Hrafn GK 111 292.7 4 91.7 Grindavík
11
Sturla GK 12 280.4 4 115.5 Grindavík
12
Valdimar H -185-Nk 276.3 4 76.4 Noregu 31
13
Hörður Björnsson ÞH 260 258.3 4 78.3 Húsavík, Raufarhöfn
14
Valdimar GK 195 63.4 1 63.4 Keflavík