Línubátar í maí.nr.3.2023

Listi númer 3.


lokalistinn

aðeins 6 bátar sem voru á veiðum í maí. og þrír þeirra náðu yfir 400 tonin 
Sighvatur GK aflahæstur með 503 tonn í 5 róðrum og sá eini sem yfir 500 tonnin komst


Sighvatur GK mynd Vigfús Markússon 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 503.0 5 120.2 Grindavík, Djúpivogur
2
Valdimar GK 195 437.4 5 102.4 Grindavík
3
Páll Jónsson GK 7 412.5 5 104.1 Grindavík, Djúpivogur
4
Rifsnes SH 44 390.1 5 92.3 Rif
5
Fjölnir GK 157 353.2 4 118.7 Grindavík, Skagaströnd
6
Örvar SH 777 246.5 4 81.7 Rif, Reykjavík