Línubátar í maí.nr.4,,2017


Listi númer 4.
Lokalistinn,

Merkilegt enn Anna EA endaði aflahæstur enn með ansi marga róðra.  enginn fullfermistúr.  núna með 195 tonní 2 róðrum .  stærsta löndunin hjá Önnu EA var 86 tonn í maí og er þetta ansi langt frá því sem að báturinn hefur komið með í land.  
með þessu er verið að tryggja hámarksgæði á  fisknum,

Jóhanna Gísladóttir GK 141 toní 2
Páll Jónsson GK 169 tonní 2
Fjölnir GK 230 tonní 2

Sighvatur GK 142 tonní 2
ÖRvar SH 111 tonní 2


Anna EA mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Anna EA 305 537.1 7 85.8 Akureyri, Grundarfjörður, Hafnarfjörður
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 453.9 5 121.2 Grindavík
3 3 Páll Jónsson GK 7 442.0 5 110.7 Djúpivogur, Grindavík, Ólafsvík
4 9 Fjölnir GK 157 424.6 5 111.3 Skagaströnd, Grindavík
5 4 Sighvatur GK 57 409.8 5 100.4 Grindavík
6 5 Tjaldur SH 270 375.4 6 73.9 Rif
7 6 Sturla GK 12 363.4 5 134.6 Grindavík
8 7 Kristín GK 457 335.9 5 82.9 Grindavík
9 8 Núpur BA 69 301.7 7 61.3 Patreksfjörður
10 10 Rifsnes SH 44 227.2 5 63.6 Rif, Ólafsvík
11 15 Örvar SH 777 217.0 5 58.5 Rif
12 11 Hrafn GK 111 214.6 4 72.5 Grindavík
13 12 Tómas Þorvaldsson GK 10 213.4 5 53.4 Grindavík
14 13 Valdimar GK 195 211.8 5 52.3 Grindavík
15 14 Grundfirðingur SH 24 172.1 4 60.4 Grundarfjörður
16 16 Hörður Björnsson ÞH 260 79.9 2 45.7 Húsavík, Þorlákshöfn