Línubátar í maí.nr.5,,2018

Listi númer 5.

Lokalistinn.

Tjaldur SH aflahæstur í mai og sá eini sem er yfir 400 tonnin komst.  

Kristín GK með 60 tonní 1

Fjölnir GK 64 tonní 1

Páll Jónsson GK 85 tonní 1

Hrafn GK 34 tonní1 

og Þar sem þetta er síðasta skiptið sem við sjáum Grundfirðing SH á þessum lista þá kemur mynd af bátnum með þessum lista.  Núna er búið að leggja Grundfirðing SH við bryggju skammt frá flotbryggjunum í Grundarfirði, enn við þá bryggju hafa bátar legið sem eru ekki í noktun


Grundfirðingur SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 412.7 6 92.0 Rif
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 381.6 4 140.9 Grindavík
3 3 Kristín GK 457 374.0 5 96.4 Grindavík, Hafnarfjörður
4 4 Fjölnir GK 157 369.5 5 86.7 Grindavík
5 9 Páll Jónsson GK 7 342.2 4 98.0 Grindavík
6 6 Hrafn GK 111 335.2 5 97.0 Grindavík, Keflavík
7 5 Rifsnes SH 44 303.1 5 79.8 Rif
8 10 Örvar SH 777 286.3 5 99.1 Rif
9 7 Valdimar GK 195 274.4 5 94.7 Grindavík
10 8 Sighvatur GK 357 262.8 4 101.5 Grindavík
11 12 Hörður Björnsson ÞH 260 171.4 3 75.1 Þorlákshöfn, Raufarhöfn
12 11 Grundfirðingur SH 24 151.8 3 61.7 Grundarfjörður
13 13 Núpur BA 69 54.6 1 54.6 Patreksfjörður