Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1

Vægast sagt mjög forvitnilegur list svo ekki sé meira sagt

því hérna blanda línubátarnir sér frá árinu 2000 svo sannarlega inní lístann 

því að til að mynd Tjaldur SH árið 2000, er sæti ofar enn Tjaldur SH árið 2024.

og sama á við um Sighvat GK, sem árið 2000, er sæti ofar enn Sighvatur GK árið 2024.

en á toppnum byrjar enn einn báturinn frá árinu 2000, Kópur GK

og Valdimar GK sem byrjar númer 2, landaði meðal annars í Sandgerði og er ekki oft sem að Valdimar GK kemur

til SAndgerðis til þess að landa afla.


Kópur GK  ( þarna Kópur BA ) mynd Vigfús markússon



Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1063 2000
Kópur GK 175 205.6 3 72.1 grindavík
2 2354 2024
Valdimar GK 195 204.5 3 118.6 Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
3 2158 2000
Tjaldur SH 270 181.7 2 109.1 Hafnarfjörður
4 2158 2024
Tjaldur SH 270 179.7 2 101.7 Rif
5 237 2000
Hrungnir GK 50 163.6 2 87.2 Þingeyri
6 975 2000
Sighvatur GK 57 163.1 2 87.2 Grindavík
7 1416 2024
Sighvatur GK 57 151.7 1 151.7 Hafnarfjörður
8 2957 2024
Páll Jónsson GK 7 150.4 1 150.4 Hafnarfjörður
9 2354 2000
Vesturborg GK-195 139.5 2 69.2 Keflavík
10 1052 2000
Albatros GK-60 137.7 2 70.3 grindavík
11 2847 2024
Rifsnes SH 44 116.8 2 59.6 Rif
12 972 2000
Garðey SF 22 99.4 1 99.3 Djúpivogur
13 2159 2024
Núpur BA 69 89.9 2 82.3 Patreksfjörður
14 971 2000
Sævík GK 257 79.1 1 79.1 grindavík
15 1125 2000
Melavík SF 34 67.1 1 67.1 Þingeyri
16 256 2000
Kristrún RE-177 66.8 1 66.7 reykjavík
17 1023 2000
Skarfur GK 666 65.1 1 65.1 grindavík
18 2371 2000
Gandí VE 171 63.6 1 63.6 vestmannaeyjar
19 1401 2000
Gullfaxi KE 292 54.6 1 54.5 Keflavík
20 1591 2000
Núpur BA 69 30.8 1 30.7 Patreksfjörður



Aflafrettir.is er rekin af einum manni
Gísla Reynissyni og skrifar hann allt á síðuna
Allur stuðningur vel þeginn
og hægt hérna
kt 200875-3709
´bok 0142-15-380889
Takk fyrir