Línubátar í mars árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2


Þrír bátar árið 2024, komnir yfir 300 tonnin og árið 2000 þá eru aðrir þrír 

bátar líka komnir  yfir 200 tonna aflan

Valdimar GK með 205 tonn í 2 og landað í SAndgerði 
Tjaldur SH 179 tonn í 2 á Rifi
Sighvatur GK 151 tonn í 1 
Páll Jónsson GK 150 tonní1  báðir í Hafnarfirði

Vesturborg GK árið 2000, en þessi bátur heitir Valdimar GK árið 2024, með 73 tonn í 1

Albatros GK 58 tonn í 1
Garðey SF 76 tonn í 1
Gandí VE 77 tonn í 1
Gullfaxi KE 41 tonní 1


Gandí VE mynd Tryggvi Sigurðsson 

Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2354 2024 2 Valdimar GK 195 332.6 4 118.6 Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
2 2158 2024 4 Tjaldur SH 270 313.0 3 101.7 Rif
3 1416 2024 7 Sighvatur GK 57 303.7 2 151.7 Hafnarfjörður
4 2957 2024 8 Páll Jónsson GK 7 298.3 2 150.4 Hafnarfjörður
5 1063 2000 1 Kópur GK 175 236.9 4 72.1 grindavík
6 2847 2024 11 Rifsnes SH 44 222.9 3 59.6 Rif
7 256 2000 16 Kristrún RE-177 220.4 3 74.7 reykjavík
8 2354 2000 9 Vesturborg GK-195 212.6 4 69.2 Keflavík
9 2159 2024 13 Núpur BA 69 204.7 3 82.3 Patreksfjörður
10 237 2000 5 Hrungnir GK 50 197.5 3 87.2 Þingeyri
11 1052 2000 10 Albatros GK-60 195.6 3 70.3 grindavík
12 2158 2000 3 Tjaldur SH 270 181.7 2 109.1 Hafnarfjörður
13 972 2024 12 Garðey SF 22 175.4 2 99.3 Djúpivogur
14 975 2000 6 Sighvatur GK 57 163.1 2 87.2 Grindavík
15 971 2000 14 Sævík GK 257 148.5 2 79.1 grindavík
16 2371 2000 18 Gandí VE 171 140.5 2 74.8 vestmannaeyjar
17 1125 2000 15 Melavík SF 34 124.0 2 67.1 Þingeyri
18 1023 2000 17 Skarfur GK 666 121.4 2 65.1 grindavík
19 1591 2000 20 Núpur BA 69 96.8 3 30.7 Patreksfjörður
20 1401 2000 19 Gullfaxi KE 292 95.9 2 54.5 Keflavík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson