Línubátar í mars.,2016

Listi númer 5.


Lokalistinn,

ansi merkilegur mánuður.  einungis einn bátur náði yfir 500 tonnin og það var Sighvatur GK , enn hann endaði með um 100 tonna löndun .

Jóhanna Gísladóttir GK 51 tonn í 1
Páll Jónsson GK 70 ton ní 1

Rifsnes SH var svo hæstur SH bátanna sem líka vekur nokkra athygli,


Sighvatur GK Mynd Jón Steinar Sæmundsson,


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sighvatur GK 57 527,5 7 96,4 Grindavík
2 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 466,6 4 145,2 Grindavík, Hafnarfjörður
3 4 Páll Jónsson GK 7 417,0 5 97,4 Grindavík, Hafnarfjörður
4 3 Hrafn GK 111 351,5 4 105,3 Grindavík
5 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 329,4 4 92,4 Grindavík
6 6 Núpur BA 69 314,7 5 77,7 Patreksfjörður
7 7 Kristín GK 457 305,6 4 95,2 Reykjavík, Grindavík, Keflavík
8 8 Sturla GK 12 293,2 3 121,4 Grindavík, Hafnarfjörður
9 12 Rifsnes SH 44 262,6 5 80,4 Rif
10 9 Örvar SH 777 251,1 5 76,1 Rif
11 10 Valdimar GK 195 239,0 3 95,7 Grindavík
12 11 Tjaldur SH 270 236,6 4 83,4 Rif
13 13 Grundfirðingur SH 24 159,4 3 59,2 Grundarfjörður
14 14 Hamar SH 224 155,7 4 44,7 Rif
15 15 Hörður Björnsson ÞH 260 153,0 3 60,2 Húsavík, Raufarhöfn
16 16 Anna EA 305 51,0 1 51,0 Hafnarfjörður