Línubátar í mars.nr.1..2017

Listi númer 1.



Ræsum listann og hann er öðruvísi núna.  því að núna er kominn einn norskur bátur á listann og er það Inger Viktoria sem er á ísfisksveiðum á línu.   

Risalöndun hjá Sturlu GK sem var með 131 tonn í einni löndun.


Sturla GK Mynd Birkir Agnarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sturla GK 12 131.2 1 131.2 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 98.5 1 98.5 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 94.0 1 94.0 Grindavík
4
Inger Viktoria 90.0 2 54.8 Noregur
5
Tómas Þorvaldsson GK 10 81.1 1 81.1 Grindavík
6
Tjaldur SH 270 76.8 1 76.8 Rif
7
Valdimar GK 195 76.7 1 76.7 Grindavík
8
Hörður Björnsson ÞH 260 58.8 2 58.8 Grundarfjörður
9
Hamar SH 224 42.8 1 42.8 Rif
10
Rifsnes SH 44 42.5 1 42.5 Rif
11
Núpur BA 69 27.0 1 27.0 Patreksfjörður
12
Grundfirðingur SH 24 13.8 1 13.8 Grundarfjörður