Línubátar í mars.nr.1,2020

Listi númer 1.


Flott byrjun í mars

Tjaldur SH byrjar efstur og hann byrjar líka á því að koma með ansi stóra löndun eða 116 tonn

Sturla GK næstur og mest með 115 tonn

Þrír bátar frá Rifi eru á topp 5 og síðan er Hörður Björnsson ÞH þarna ansi ofarlega



Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Tjaldur SH 270 218.9 2 116.2 Rif
2
Sturla GK 12 174.9 2 115.0 Grindavík
3
Örvar SH 777 150.6 2 90.7 Rif
4
Núpur BA 69 149.5 2 75.9 Patreksfjörður
5
Rifsnes SH 44 132.8 2 73.0 Rif
6
Hörður Björnsson ÞH 260 132.1 2 83.7 Húsavík
7
Hrafn GK 111 118.2 2 118.2 Grindavík
8
Sighvatur GK 57 116.6 1 116.6 Grindavík
9
Fjölnir GK 157 112.0 1 112.0 Grindavík
10
Páll Jónsson GK 7 100.1 2 100.1 Grindavík
11
Jóhanna Gísladóttir GK 557 97.2 2 97.2 Grindavík
12
Valdimar GK 195 95.5 2 95.5 Grindavík
13
Kristín GK 457 88.0 2 87.9 Grindavík
14
Valdimar H F-185-NK 72.1 1 72.1 Noregur 6