Línubátar í mars.nr.1.2023

Listi númer 1.


sem fyrr eru aðeins 8 bátar á línuveiðum og er þá að miða við stóru bátanna

fjórir bátar nú þegar komnir með yfir 100 tonn í einni löndun 

og Páll Jónsson GK mest með 159,2 tonn.  

Núpur BA sem er minnsti báturinn á þessum lista líka með fullfermi 71,6 tonn

Núpur BA mynd Sigurður BergþórssonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sighvatur GK 57 283.9 2 144.6 Grindavík
2
Páll Jónsson GK 7 159.2 1 159.2 Grindavík
3
Fjölnir GK 157 120.5 1 120.5 Grindavík
4
Rifsnes SH 44 103.4 1 103.4 Rif
5
Tjaldur SH 270 97.4 1 97.4 Rif
6
Valdimar GK 195 83.9 2 83.9 Grundarfjörður
7
Núpur BA 69 82.0 2 71.6 Patreksfjörður
8
Örvar SH 777 77.2 1 77.2 Rif