Línubátar í mars.nr.2..2017

Listi númer 2,


Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,

Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),

Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn

það gerði Hrafn GK líka en hann kom með 106 tonn í einni löndun 


Hrafn GK Mynd Haukur Sigtryggur


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sturla GK 12 150.7 2 131.2 Grindavík
2 6 Tjaldur SH 270 143.4 2 76.8 Rif
3
Jóhanna Gísladóttir GK 557 143.4 1 143.4 Grindavík
4 10 Rifsnes SH 44 106.2 2 63.8 Rif
5
Hrafn GK 111 106.0 1 106.0 Grindavík
6
Hamar SH 224 104.4 3 47.8 Rif
7 8 Hörður Björnsson ÞH 260 102.5 2 58.8 Grundarfjörður
8
Kristín GK 457 101.7 1 101.7 Grindavík
9 2 Páll Jónsson GK 7 98.5 2 98.5 Grindavík
10
Sighvatur GK 57 94.6 1 94.6 Grindavík
11 3 Fjölnir GK 157 94.0 1 94.0 Grindavík
12 5 Tómas Þorvaldsson GK 10 92.1 1 92.1 Grindavík
13 4 Inger Viktoria 90.0 2 54.6 NOREGUR
14
Örvar SH 777 87.6 1 87.6 Rif
15 7 Valdimar GK 195 76.7 1 76.7 Grindavík
16 12 Grundfirðingur SH 24 74.0 2 62.3 Grundarfjörður
17
Núpur BA 69 27.0 1 27.0 Patreksfjörður
18
Anna EA 305 9.8 1 9.8 Dalvík