Línubátar í mars.nr.2,2020

Listi númer 1.



Tjaldur SH með 90 tonní 1 og heldur toppsætinu,

Jóhanna G'isladóttir GK m eð 148 tonna löndun og fer uppí annað sætið,

Hrafn gK með 118 tonní 1

Fjölnir GK 111 tonní 1

Sighvatur GK 87 tonní 1

Páll Jónsson GK 85 tonní 1

Valdimar H í Noregi með 48 tonní 1

og nýr bátur kemur á listann

og er það hinn báturinn sem er í eigu Esköy, Trygve B, hann er að frysta fiskinn, enn mun fara að veiða í ís í haus,

kom hann með 174 tonn í einni löndun,




Trygve B Mynd Hlynur Freyr Vigfússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 309.3 3 116.2 Rif
2 11 Jóhanna Gísladóttir GK 557 245.0 2 147.9 Grindavík
3 2 Sturla GK 12 241.8 3 115.0 Grindavík
4 7 Hrafn GK 111 236.3 2 118.2 Grindavík
5 3 Örvar SH 777 235.0 3 90.7 Rif
6 9 Fjölnir GK 157 222.8 2 112.0 Grindavík
7 8 Sighvatur GK 57 203.3 2 116.6 Grindavík
8 10 Páll Jónsson GK 7 185.8 2 100.1 Grindavík
9 13 Kristín GK 457 185.5 2 97.6 Grindavík
10 12 Valdimar GK 195 184.1 3 95.5 Grindavík
11 5 Rifsnes SH 44 183.5 3 73.0 Rif
12
Trygve B F-60-NK 174.0 1 173.9 Noregur 12
13 4 Núpur BA 69 149.5 2 75.9 Patreksfjörður
14 6 Hörður Björnsson ÞH 260 144.7 3 83.7 Húsavík
15 14 Valdimar H F-185-NK 120.5 2 72.1 Noregur 12