Línubátar í mars.nr.3, 2018

Listi númer 3.


Enn og aftur er STurla GK kominn á toppinn og var núna með 91 tonn í einni löndun 

Fjölnir GK 118 tonní 1

Kristín GK 88 tonní 1

Hrafn GK 111 tonn í einni löndun og er þetta með stærri löndunum  hjá Hrafni GK

Sighvatur GK 70 tonní 1


Hrafn GK Mynd ljósmyndari ókunnur

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Sturla GK 12 350,7 3 139,3 Grindavík
2 1 Örvar SH 777 289,5 4 102,4 Rif
3 3 Valdimar GK 195 255,0 4 93,4 Grindavík
4 4 Tjaldur SH 270 252,3 4 88,4 Rif
5 12 Fjölnir GK 157 237,1 2 119,2 Grindavík
6 6 Núpur BA 69 232,9 4 77,4 Patreksfjörður
7 8 Kristín GK 457 231,8 3 96,2 Grindavík
8 5 Jóhanna Gísladóttir GK 557 229,5 2 119,8 Grindavík
9 7 Páll Jónsson GK 7 210,4 2 107,2 Grindavík
10 13 Hrafn GK 111 206,5 2 110,8 Grindavík
11 10 Sighvatur GK 357 205,5 3 93,1 Grindavík
12 11 Rifsnes SH 44 169,9 3 90,5 Rif
13 9 Hörður Björnsson ÞH 260 137,5 3 76,7 Þorlákshöfn, Húsavík
14 14 Grundfirðingur SH 24 74,3 2 54,8 Grundarfjörður