Línubátar í mars.nr.3,2020

Listi númer 3.


áhöfnin á Tjaldi SH að gera góða hluti.  voru núna með 97 tonní 1 og halda toppnum auk þess eru þeir einu sem eru komnir yfir 400 tonnin

spurning hvort einhver bátur frá Grindavík nái þeim 

Hrafn GK 140 tonní 2

Jóhanna Gísladóttir GK 108 tonni´1

Fjölnir GK 107 tonn í 1

Valdimar GK 101 tonní 2

Hörður Björnsson ÞH 106 tonní 2

enn það  má geta þess að báturinn hefur meðal annars verið að veiða í Breiðarfirðinum 

én ólíkt þegar að bátarnir frá Grindavík eru fyrir norðan þá landa þeir þar og aflanum er ekið suður til vinnslu,

Hörður Björnsson ÞH aftur á móti siglir með aflann í heimahöfn

Valdimar í Noregi með 63 tonní 1


Hörður Björnsson ÞH Mynd Þórður Birgisson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Tjaldur SH 270 406.3 4 116.2 Rif
2 4 Hrafn GK 111 375.7 4 118.2 Grindavík
3 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 352.7 3 147.9 Grindavík
4 6 Fjölnir GK 157 329.1 3 112.0 Grindavík
5 3 Sturla GK 12 324.4 4 115.0 Grindavík
6 5 Örvar SH 777 315.3 4 90.7 Rif
7 7 Sighvatur GK 57 297.4 3 116.6 Grindavík
8 10 Valdimar GK 195 285.5 4 95.5 Grindavík
9 9 Kristín GK 457 259.0 3 97.6 Grindavík
10 8 Páll Jónsson GK 7 253.4 3 100.1 Grindavík
11 14 Hörður Björnsson ÞH 260 250.6 4 83.7 Húsavík
12 11 Rifsnes SH 44 192.5 3 73.0 Rif
13 15 Valdimar H F-185-NK 182.6 3 72.1 Noregur 20
14 12 Trygve B F-60-NK 174.0 1 173.9 Noregur 12
15 13 Núpur BA 69 149.5 2 75.9 Patreksfjörður